Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Kynning á nýjum Sótafélögum - Birna

1/31/2018

0 Comments

 
Picture
Fullt nafn: Birna Filippía Steinarsdóttir

Aldur: 17 ára
 
Stjörnumerki: Sporðdreki
 
Atvinna: Engin eins og er (nemi) 
 
Byrjaði í Sóta: Minnir að það hafi verið 2013 eða 2014 en við komum sjálf ekki með hesta fyrr en 2015. 

Read More
0 Comments

Allt eigin ræktun - hross og knapar

1/31/2018

0 Comments

 
Picture
Sést hefur til Assa og fjölskyldu fara mikinn á reiðvegum Álftaness undanfarna daga.  Þau eru búin að taka inn fullt hús (11 stk) af efnilegum hrossum, alla úr eigin rætkun.  Og það er ekki nóg með að hrossin séu úr eigin ræktun heldur eru knaparnir það líka, börn, barnabörn og tengdabörn.  Allir í Sóta! 
​

(mynd stolin af FB ) 
0 Comments

Kynning á nýjum Sóta félögum - Guðlaugur

1/29/2018

0 Comments

 
Picture
Fullt nafn:  Guðlaugur Jörundsson

Aldur:  58 ára

Stjörnumerki:  Krabbi

Atvinna:  Múrari

Byrjaði í Sóta:  janúar 2018

Skemmtilegasta reiðleiðin á Álftanesi:  Á eftir að finna hana.

Read More
0 Comments

Öflugir Sótafélagar

1/29/2018

0 Comments

 
Picture
Það var vaskur hópur Sótafélaga sem mætti til Loftorku og kynnti sér hvernig reisa eigi eitt stykki reiðhöll.  Stjórn Sóta hefur fengið vilyrði fyrir 20x40m reiðhöll sem ætlunin er að reisa á haustmánuðum.  Nánar síðar.  Spennandi tímar framundan! 
0 Comments

Dagskrá skemmtinefndar í vetur

1/21/2018

0 Comments

 
Picture
Skemmtinefnd hélt sinn fyrsta fund um daginn og setti saman dagskrá vetrarins. Hér má lesa fundargerð og dagskrána (undir read more) 

Fimmtudaginn 18 janúar, Klukkan 20:00 hittust skemmtinefnd og ræddu hvað skyldi gera í vetur. Á fundinum voru Lóa ( formaður ) Guðmundur, Einar Þór og Steinunn. 


Read More
0 Comments

Nýtt!  Kynning á nýjum Sóta félögum

1/19/2018

0 Comments

 
Picture
Þeir sem muna eftir Sóta-Sneplinum þá var þar reglulegur þáttur sem nefndist Sóta-Spíran.  Við tökum þráðinn upp að nýju og fyrst til að ríða á vaðið er María Harðardóttir. 

Fullt nafn:  María Harðardóttir

Aldur: 47

Stjörnumerki: Sporðdreki

Atvinna Útgáfustjóri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

Byrjaði í Sóta: Vorið 2016

Read More
0 Comments

Á að skella sér á reiðnámskeið?

1/11/2018

0 Comments

 
Picture
Fræðslunefnd Spretts býður Sóta félaga velkomna á öll reiðnámskeið sem eru í boði fyrir Sprettara!  Athugið að það fer að verða síðustu forvöð á skrá sig á einhver námskeið. 
​Námskeið í boði
​Skráning á námskeið 
​Ef þið lendið í vandræðum með skráningu þá er bara að senda póst á [email protected] 

0 Comments

Samskipahöllin í Spretti

1/10/2018

0 Comments

 
Picture
Sprettarar hafa verið svo elskulegir að bjóða okkur Sótafélögum að fá lykil af Samskipahöllinni, sem er annars einungis í boði fyrir Sprettara.  Eina sem þarf að gera er að hafa samband við Magnús í Spretti og fá lykil sem gildir að höllinni og greiða fyrir einungis 3.000.- á mánuði.  http://sprettarar.is/reidholl-allir-vidburdir  
TAKK Sprettarar!  Kveðja frá þakklátum Sóta félögum!  
0 Comments

Gæðingakeppni og úrtaka

1/10/2018

0 Comments

 
Picture
Mótanefnd  Sóta og Spretts munu halda sameiginlega gæðingakeppni og úrtöku fyrir Landsmót.  Keppnin fer fram hjá Spretti 1-3 júní og verður keppt í barna, unglinga og ungmennaflokki sem og A og B flokki.  EInnig verður líklega boðið uppá einhverjar töltgreinar.   Ef það verður fjölmenn þátttaka frá Sóta þá verður jafnvel sér úrslit fyrir Sótafélaga.  Kveðja, mótanefnd
0 Comments

Hverjir eru hvar í hverfinu?

1/5/2018

0 Comments

 
Picture
Núna eru nánast allir í litla hverfinu okkar búnir að taka hesta á hús og þar sem sumir eru sífellt að skipta um hesthús þá er tilvalið að kynna hverjir eru hvar veturinn 2018. 

Ari á örugglega metið í að skipta um hús en hann er komin aftur í "gamla" húsið sitt ( nr 1) á endanum með fullt hús af keppnis. Hjá honum eru tveir nýjir leigendur. Það eru Guðsteinn og Lára með sinnhvorn hestinn.  (meira undir read more)  

Read More
0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.