Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Firmakeppni Sóta 2023

4/24/2023

0 Comments

 
Picture
Firmakepnni Sóta verður haldið sunnudaginn 30. apríl og hefst kl. 13:00.

Skráning í félagsheimilinu sama dag milli kl. 11:00 og 12:00.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum
  • Pollar teymdir - 9 ára og yngri
  • Pollar ríðandi - 9 ára og yngri
  • Barnaflokkur - 10-13 ára
  • Unglingaflokkur - 14-17 ára
  • Ungmennaflokkur - 18-21 árs
  • Kvennaflokkur
  • Karlaflokkur

Read More
0 Comments

Sörli býður Sóta heim

4/18/2023

0 Comments

 
Picture
Okkur í Sóta er boðið í heimsókn og útreiðartúr með félögum okkar í Sörla í Hafnarfirði, laugardaginn 22 april

Mætum kl 12:00 í Sótahverfinu og sameinumst í kerrur og gerum okkur glaðan dag í Hafnarfirði.   Boðið verður uppá grill og gleði eftir útreiðartúrinn.

ATH.  Það þarf að skrá sig til að geta áætlað fjölda í matinn.  Hægt að skrá sig á Facebook eða hjá Hildi eða Ara í síðasta lagi fimmtudagskvöldið 20 april.

Vonandi geta sem flestir mætt!

(hér má sjá auglýsinguna hjá Sörla)

0 Comments

Sækjum þekkingu og þjálfun á sem flestum stöðum

4/16/2023

0 Comments

 
Picture
Askur frá Álftanesi, fyrsta ræktunin hjá Tómasi. Undan Stiku og Vökli frá Efri-Brú.
Sigurjón skoraði á hinn unga manninn í hverfinu okkar, Tómas.  Tómas er ættaður frá hinu þekkta ræktunarbúi, Efri -Brú, og er oftast með hesta úr þeirri ræktun. 

Sp.  Hvaða hesta ert þú með á húsi í vetur?  
Sv
: Ég er með þá félaga og frændur Rit frá Efri-Brú og Vaðal frá Efri-Brú inni í vetur.

Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:  



Read More
0 Comments

Takið daginn frá!

4/16/2023

0 Comments

 
Picture
Laugardaginn 29. apríl stefnir ferða og skemmtinefnd á að fara í óvissuferð m.a. á landsþekkt ræktunarbú.  Farið verður með rútu um morguninn, borðaður hádegisverður saman og komið heim fyrir kvöldgjöf.  Nánari upplýsingar síðar.  Vegna leigu á rútu þarf skemmtinefnd að vita fjöldann svo vinsamlega skráið ykkur á viðburðinn á FB hér.  Ef þið eruð ekki með FB þá er best að láta Hildi vita.  Kveðja F&S
0 Comments

Er meira fyrir styttri rekstartúra

4/14/2023

0 Comments

 
Picture
Sæbjörg skoraði á Sigurjón frænda sinn og sá var nú snöggur að svara!  Sigurjón er einn af fáum ungum mönnum í hverfinu og gaman að heyra hvað hann hefur að segja.

Sp. Hvaða hesta ert þú með á húsi í vetur?
Sv
:Ég er með hestinn minn Ými frá Ytri-hól og Rökkvason sem Andrés á sem heitir Myrkur. Einnig er Doddi höðinginn okkar inni og merarnar sem ég hef verið að keppa á, þær Framtíð og Kolbrún.

Read More
0 Comments

Stuð á páskasprelli

4/13/2023

0 Comments

 
Picture

Páskasprell æskulýðsnefndar fór fram í reiðhöllinni 8. apríl síðastliðinn. Þar komu saman hressir krakkar á aldrinum 6-17 ára sem skemmtu sér við að taka þátt í þrautabraut sem sett var upp fyrir hesta og knapa. Allt gekk með prýði, hver og einn naut sín og allir fóru sáttir heim með páskaegg.

Fleiri myndir undir read more
Myndir:  María Harðardóttir


Read More
0 Comments

Hlustum á hestana okkar

4/11/2023

0 Comments

 
Picture
Ásdís sendi boltann yfir á Sæbjörgu sem keypti nýlega hús í hverfinu og ríður mikið út með pabba sínum. 

Sp.  Hvaða hesta ert þú með á húsi í vetur?  
Sv: Ég er með strákana mína 3, litla stóðið mitt. Auðvitað hann Trausti minn, hann er reyndar nýgreindur með spatt svo hann hefur lítið fengið að spóka sig. Síðan er ég með Tón eða nýja jarp, hann kemur mjög sterkur inn og er ég spennt að fylgjast með honum þróast. Yngstur er svo Óskar, gráni, hann hefur núna í vetur aðallega verið fyrir pabba minn en ég hef fengið að grípa í hann inn á milli og hann er að þroskast mjög skemmtilega.

Read More
0 Comments

Duttum inn í hestamennskuna

4/2/2023

0 Comments

 
Picture
Gulli skoraði síðast á leigjanda sinn.  Ásdís kom af krafti í félagið fyrir nokkrum árum og hefur drifið alla fjölskylduna með.  Þó að Carsten fari ekki á bak þá er hann öflugur Sóta félagi.

Sp.  Hvað hesta ert þú með á húsi í vetur?
Sv: Við ætluðum okkur ekkert að detta svona í hestamennskuna fyrir 3 árum þegar við fengum eitt pláss hjá Gulla og Jöri formaður aðstoðaði við að koma hestinum á hús en það vatt hratt upp á sig og allt í einu var Gulli kominn með heila fjölskyldu inn á sig.

Read More
0 Comments

Vetrarleikar 3 - úrslit

4/2/2023

0 Comments

 
Picture
Þriðju og jafnframt síðustu vetrarleikar Sóta fóru fram í Celcius reiðhöllinni í gær, laugardaginn 1. april.  Það voru greinilega margir á faraldsfæti en í fámennum áhorfendahóp voru þó áhorfendur bæði frá Svíþjóð og Bandaríkjunum!  Mæðgurnar Elfur og Vigdís sigruðu liðakeppnina með yfirburðum og fullt hús stiga. 

Úrslit fóru þannig:

Read More
0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.