Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Gæðingakeppni Sóta - úrslit

5/30/2015

0 Comments

 
Gæðingamót Sóta fór fram á velli félagsins í hávaðaroki í dag, laugardag. Mótið fór vel fram, var stutt en skemmtilegt. Að ósekju hefðu mátt vera fleiri keppendur og það vantaði óvenju marga Sóta félaga í áhorfendahópinn. Þeir Sótafélagar sem mættu buðu uppá gómsætt kaffihlaðborð í kaffihléi. Mótanefnd þakkar öllum sem komu á einhvern hátt að mótinu, þ.e.a.s. keppendum, dómurum og sjálfboðaliðum fyrir vel unnin störf. Öllum gestum er þakkað kærlega fyrir komuna.

Úrslit fóru þannig:  (sjá read more)

Read More
0 Comments

Ráslisti - Gæðingamót Sóta 

5/29/2015

0 Comments

 
Barnaflokkur
1. Geysir frá Læk - Glódís Líf Gunnarsdóttir

Unglingaflokkur 
1. Þula frá Bæ 2 - Ásdís Agla Brynjólfsdóttir 
2. Kolskeggur frá Laugabóli - Birna Filippía Steinarsdóttir 
3. Breki frá Brúarreykjum - Margrét Lóa Björnsdóttir 
4. Viðja frá Þingeyri - Ásdís Agla Brynjólfsdóttir

Ungmennaflokkur 
1. Mökkur frá Álfhólum - Ingibjörg Rut Einarsdóttir

C-flokkur 
1. Gyðja frá Læk - Linda Helgadóttir

B-flokkur 
1. Kvistur frá Álfhólum - Einar Geir Hreinsson 
2. Gyðja frá Gunnarshólma - Elin Hein 
3. Svarthamar frá Ásmundarstöðum - Magnús Ármannsson 
4. Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu - Anna Björk Ólafsdóttir 
5. Vígar frá Vatni - Snorri Dal 
6. Orrusta frá Leirum - Kristín Ingólfsdóttir 
7. Krummi frá Álfhólum - Einar Geir Hreinsson

Pollar
1. Helena Rán Gunnarsdóttir, 7 ára á Nótt frá Brú 
2. Snædís Ólöf Andrésdóttir, 8 ára á Bárði frá Sveinskoti


Hlökkum til að sjá ykkur!
0 Comments

Dagskrá gæðingakeppni Sóta 

5/29/2015

0 Comments

 
13:00 Barnaflokkur
13:05 Unglingaflokkur
13:25 Ungmennaflokkur
13:30 C flokkur
13:35 B flokkur


14:10 Hlé

14:30 Pollar
14:45 Úrslit unglingar
15:15 Úrslit b flokkur

15:45 Mótslok

Ráslistar verða birtir í kvöld! 

0 Comments

Fræðsluerindi um gæðingakeppni

5/26/2015

0 Comments

 
Ágætu Sótafélagar

Sindri Sigurðsson, sem er okkur Sótafélögum vel kunnugur, ætlar að bjóða upp á fræðslu og spjall um gæðingakeppni annað kvöld,
miðvikudaginn 27.maí kl.21.

Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að mæta og fræðast og spjalla !

Allir velkomnir !
0 Comments

Gæðingakeppni Sóta 

5/25/2015

0 Comments

 
Gæðingamót Sóta á Álftanesi verður haldið á velli félagsins laugardaginn 30. maí næstkomandi. 

Athugið að gæðingakeppnin er opin í ár, eins og öll okkar mót hafa verið í vetur.  Auk hefðbundinna flokka verður boðið upp á nýja keppnisgrein og verður keppt í C flokki í gæðingkeppni.  Sú keppnisgrein er hugsuð fyrir byrjendur og lítt reynt keppnisfólk og hvetjum við alla til að taka þátt og hafa gaman af en senda þarf póst á haraldur@aikman.is til að skrá sig í hana (nafn knapa, hests, isnúmer hests, fæðingarstað). Í C flokki gæðingakeppninnar er sýnt eftirfarandi prógramm:

Read More
0 Comments

Sjóðheit kynjareið!

5/20/2015

0 Comments

 
Picture
Ferða- og skemmtinefnd auglýsir æsandi kynjareið fyrir alla fermda sótafélaga þriðjudaginn 16.júni. Meðal uppákoma verða:

- karla-og kvennareið...
- fegurð í reið
- sundreið
- grillvagninn
- stóðhestar
- merar i látum
- strandblak
- hópreið


Lagt af stað frá félagshúsi kl 18:30, 16. Júni. Þetta er viðburður sem ENGINN má missa af!

TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ STRAX. Allir dagskrárliðir ferða-og skemmtinefndar í maímánuði eru sameinaðir í þessum frábæra viðburði


0 Comments

Úrslit frá Álftanesmótinu 

5/18/2015

0 Comments

 

Álftanesmótið í hestaíþróttum, opna íþróttamót Sóta, fór fram á Costa Del Álftanes í gær, laugardag. Hestar, knapar og áhorfendur nutu veðurblíðunnar og völlurinn leit út eins og besta sólarströnd. Eða rétt eins og einn áhorfandi tók til orða;  Frábært veður, frábærir hestar - frábært mót!   Mótið gekk nánast snuðrulaust fyrir sig þrátt fyrir að Kappi virkaði ekki sem skyldi (vegna uppfærslu) og þurfti að notast við excel í staðinn.


Úrslit fóru þannig (sjá read more)
Picture
Sigurvegarar í tölti T3 - 1. flokkur

Read More
0 Comments

Fylgist með á viðburðasíðunni á Facebook! 

5/16/2015

0 Comments

 
https://www.facebook.com/events/1433941710243968/
0 Comments

Athugið ný tímasetning í úrslitum 

5/16/2015

0 Comments

 
14:00 Úrslit fjórgangur V2 - Unglingaflokkur 
14:30 Úrslit fjórgangur V2 - 1 flokkur 
15:00 Úrslit fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur 
15:30 Úrslit fjórgangur V2 - Barnaflokkur


15:45 - 16:00 Kaffihle

16:00 Úrslit fimmgangur F2 - 1. flokkur og ungmennaflokkur 
16:30 Úrslit tölt T3 - - Unglingaflokkur 
16:45 Úrslit tölt T3 - ungmennaflokkur 
17:00 Úrslit tölt T3 - 1. flokkur

Grill og gleði eftir mót

0 Comments

Upplýsingar fyrir keppendur

5/15/2015

0 Comments

 
Upplýsingar til keppenda

1. Kerrustæði eru í alls staðar í hverfinu og við skátaheimilið beint á móti keppnisvellinum
2. Upphitunar"völlur" er í stóra gerðinu og biðjum við næsta holl að vera tilbúið þar
3. Fótaskoðun fer fram á planinu við stóra gerðið
4. Ráslisti og dagskrá hangir upp í glugganum á félagshúsinu (ath að það verður ekki útvarpað frá mótinu)
5. Lifandi niðurstöður verðar birtar á viðburðarsíðunni á Facebook
6. Kaffisala er í félagshúsinu

Mótstjóri er Jörundur Jökulsson (s: 898-2088)

Hlökkum til að sjá ykkur! 

0 Comments
<<Previous
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.