Flottasti hestalitinn: Glórauður eins og fyrsti hesturinn minn.
Uppáhalds gangtegund: Hægt tölt Uppáhalds matur: Skyr með rjóma Uppáhalds drykkur: Sterkt kaffi Uppáhalds tónlist: Góð tónlist með innihaldsríkum textum Fallegasti staður á Íslandi: Hef líklega ekki séð hann enn Það besta við hestamennskuna er: Friður og gleði Hvað vantar í Sóta: Dóttur mína Lumar þú á leyndum hæfileikum: Bíddu aðeins, ég ætla að spyrja konuna, hún sagði að ég hefði enga hæfileika og hafi aldrei haft og muni ekki hafa hæfileika. Ógleymanlegasta atvikið í hestamennsku hingað til: Þegar ég var í hestaferð og lenti í slysi og mölbraut á mér hausinn. Huggun harmi gegn. Bróðir minn segir að ég hafi skánað mikið við slysið og sé mun skemmtilegri. Eitthvað að lokum: Við erum ofboðslega ánægð með nýja staðinn
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|