Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Hópmyndataka í nýju Sóta úlpunum

5/29/2020

0 Comments

 
Picture
Allir sem eiga nýju Sóta-úlpuna eiga að mæta í myndatöku!  (ætlum að drifa í þessu áður en við missum alla í sumarbeitina) 

Hvenær: Sunnudagsmorguninn 31. maí kl. 10:30 (eftir morgungjöf).
Hvar:   Í hverfinu.  Allir yngri en 16 ára mæti með hestana sína, hestarnir verða með á myndinni 
Mæting í:  Sóta úlpunni og helst í reiðfatnaði (þeir sem eiga) 

Koma svo - hverjir eru bestir?  
0 Comments

Formaður vor í viðtali á Eiðfaxa

5/26/2020

0 Comments

 
Picture
Blaðamaður Eiðfaxa hitti Jörund Jökulsson formann félagsins og spurði hann út í lífið í Sóta.

Sjá má viðtalið hér

​

0 Comments

Æfinga-íþróttamót 21 maí - úrslit

5/23/2020

0 Comments

 
Picture
Það var óvenju fjölmennt í fimmgangi
Lokað æfinga-íþrottamót Sóta fór vel fram á velli félagsins fimmtudaginn 21 maí, uppstigningadag.  Gaman var að sjá nokkra Sóta félaga stíga sín fyrstu spor á Íþróttamóti.  Svafar Magnússon var eini dómari mótins og fórst honum það vel úr hendi.  Æskulyðsnefnd sá um kaffið og var ilmandi vöfflulykt í lofti Þakkir til allra, keppenda og starfsfólks sem tóku sé tíma til að mæta þrátt fyrir annir við byggingu reiðhallar.  
Úrslit fóru þannig. 

Read More
0 Comments

Kerruferðin á morgun, laugardaginn 16 maí

5/15/2020

0 Comments

 
Picture
Upplýsingar til þeirra sem ætla í kerruferðina á morgun, laugardaginn 16 maí: 

Mæting:  kl. 11:30 í hesthúsahverfinu.  Græjum hesta í kerrur og leggjum síðan af stað ca kl. 12:00 
Reiðleið:  Lagt verður af stað ríðandi frá Hesthúsahverfinu í Spretti og riðin Gunnuvatnaleið og svo meðfram Elliðavatni, gegnum Rauðhóla og endað í Almannadal.  Þetta eru ca 10 km og ekkert mál að vera einhesta.  Við ætlum að njóta en ekki þjóta!  
Gott að taka með sér nesti (annað hvort í hnakktösku eða bara stinga í vasann) 
Áætlað að vera komin aftur á nesið milli 16-17:00 

Stefnum svo á að grilla um kvöldið - hver kemur með á grillið fyrir sig 

Sjáumst hress og kát!  
​Ferða og skemmtinefnd 


0 Comments

Viltu fara í reiðmanninn?

5/6/2020

0 Comments

 
Picture
​Reiðmaðurinn er alhliða reiðnám fyrir hinn almenna hestamann sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hestahaldi, en ekki síður fyrir þá hestamann sem vilja fara í þá vinnu að eflst sem manneskjur.

Nánari upplýsingar má finna hér 
0 Comments

Undirbúningsfundur vegna hestaferðar

5/6/2020

0 Comments

 
Picture
Fyrir þau sem stefna á að koma með í hestaferðina 16-17 maí þá verður undirbúningsfundur haldin í félagshúsinu fimmtudagskvöldið 7. maí kl. 20:00.  Þar verður farið yfir leiðina, hvað þarf að hafa í huga og svarað spurningum.   Við stefnum einnig á að fara í 2-3 "generalprufuferðir" með hópnum, fyrsta ferð n.k. sunnudag! 
Kveðja 
​Ferða og skemmtinefnd 
0 Comments

Umferðareglur hestamanna

5/5/2020

0 Comments

 
Áminning Landssambands Hestamanna.
​Við viljum hvetja hestamenn um land allt að hafa umferðar- og umgengisreglur Samgöngunefndar LH að leiðarljósi.  Förum varlega, sýnum tillitsemi og munum hjálmanotkun. 
  • Hestamenn víkja til hægri á reiðleiðum
  • Hestar sem eru teymdir skulu ávallt vera hægramegin og ekki fleiri en tveir (þrír til reiðar)
  • Reiðhjálmar eru sjálfsögð öryggistæki
  • Endurskinsmerki í skammdegi veita hestum og mönnum aukið öryggi
  • Lausir hundar eru ekki leyfilegir á reiðleiðum og í hesthúsahverfum
  • Áfengi og útreiðar fara ekki saman
  • Sýnum tillitsemi, ríðum ekki hratt á móti eða aftanundir aðra reiðmenn
  • Fari margir hestamenn saman í hóp skal ríða í einfaldri röð ef umferð er á móti
  • Ríðum á reiðvegum og slóðum þar sem því verður viðkomið
  • Teymum hesta, rekstrar eru bannaðir í þéttbýli
0 Comments

Sumarbeit 2020

5/5/2020

0 Comments

 
Picture
Þeir Sótafélagar sem óska eftir sumarbeit, júní, júlí og ágúst, eru beðnir um að senda inn umsókn fyrir 15. maí á netfangið juri@simnet.is Vinsamlegast takið fram fjölda hrossa.
0 Comments

Lokað þrígangsmót 9. maí

5/5/2020

0 Comments

 
Picture
Ákveðið hefur verið að halda þrígangsmót laugardaginn 9. maí. Áætlað er að hefja mótið kl 14:00.

Í boði verða eftirfarandi flokkar:
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Karlaflokkur (opinn flokkur- 1. flokkur á sportfeng)
  • Kvennaflokkur (opinn flokkur- 2. flokkur á sportfeng)


Read More
0 Comments

Nýjir Sóta jakkar

5/5/2020

0 Comments

 
Picture
Félagsmönnum Sóta býðst nú að kaupa vandaða jakka frá Cintamani sem verða merktir félaginu.  Jakkarnir eru í kven- og karlasniðu og fást í svörtum og bláum lit. Verð kr 22.000.- fyrir fullorðna. 

Fyrir mátun má hringja í Maríu í s: 899-0944

Kveðja 
Æskulýðsnefnd
0 Comments
<<Previous
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.