Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Bóndadagsreið - fyrsta hópreið vetrarins!

1/23/2020

0 Comments

 
Picture
Ferða- og skemmtinefnd boðar til fyrstu hópreiðar vetrarins n.k. laugardag 25. jan.  Lagt verður af stað úr hverfinu kl. 15:00 og mun karlpeningurinn í nefndinni sjá um reiðina að hætti Álftneskra bænda.  Konurnar í nefndinni munu sjá um glæsilegt kaffihlaðborð í anda kvenfélags Álftaness.  (kynjajafnrétti hvað?) 
Vonumst til að sjá sem flesta í þorrastuði!  Ekki verra að mæta í lopapeysu
Kveðja frá nefndinni
0 Comments

Sóti komin á Instagram

1/20/2020

0 Comments

 
Picture
Ungu stelpurnar í félaginu tóku sig til og stofnuðu Instagram reikning fyrir hestamannafélagið Sóta.  Þetta gerðu þær að eigin frumkvæði og eiga allan heiðurinn af þessu spennandi verkefni.  Heyrst hefur að þær ætli að kynna alla Sótafélaga með myndum ofl.  Það verður spennandi að fylgjast með þessu! 
Allir að "followa"  hestamannafelagidsoti
​https://www.instagram.com/hestamannafelagidsoti/
0 Comments

Allir stóðust knapamerkjapróf 1

1/14/2020

0 Comments

 
Picture
Æskulýðsnefnd  með Friðdóru kennara í broddi fylkingar afhenti á dögunum einkunnir fyrir knapamerki 1.  Hvorki fleiri né færri en 9 knapar frá Sóta þreyttu prófið og stóðust allir með glans.  Vigdís Rán Jónsdóttir dúxaði og fékk að launum viðurkenningu frá æskulýðsnefnd Sóta. 

Innilega til hamingju allir!   
​(fleiri myndir frá Maríu undir read more)

Read More
0 Comments

Dagskrá skemmtinefndar 2020

1/7/2020

0 Comments

 
Skemmtinefnd Sóta 2020 fundaði á dögunum og setti saman dagskrá fyrir 2020

​Lau 25. janúar:  Bóndadags-félagsreið.  Hnallþórur eftir reiðina.  
Fim 6 febrúar:  Sameiginleg ferð á Áhugamannadeildina í Spretti 
Fös 14 febrúar:  Rómantískur félagsreiðtúr á Valentínusardaginn.  Skemmtikvöld á eftir.  
Lau 29 febrúar:  Óvissuferð á hestabúgarða fyrir 18 ára og eldri 
Fim 26 mars:   Bein útsending frá Meistaradeildinni á Sóta-Kaffi 
Fim 23 april:  Ratleikur (í samvinnu við æskulýðsnefnd) 
Lau- Sun 16-17 maí:  Félags-hestaferð!  2ja daga ferð með gistingu. Fyrir alla 

Félagsreiðtúrar verða settir á með litlum fyrirvara og stefnt er á að hafa "opið hús" einu sinni í viku þegar félagsheimili Sóta verður tilbúið.  

Hvetjum ALLA Sótafélaga til að taka þátt!  Nýja sem gamla og bjóðum foreldrana (þó þau séu ekki að stunda hestamennsku...ennþá) sérstaklega velkomna!  

Hver viðburður verður auglýstur nánar síðar

0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.