![]() Alexandra er fyrirmyndarfélagi í hestamannafélaginu Sóta og stundar sína íþrótt af kappi. Þetta er í fjórða sinn sem hún hlýtur titilinn Íþróttamaður Sóta. Hennar helstu afrek á árinu eru þessi: •Vann öll mót hjá sóta árið 2012 og í gæðingakeppni hjá sóta + sörla lenti hún í 2.sæti yfir allt mótið en 1.sæti hjá sóta •Keppti á landsbankamóti Sörla og lenti í 1. Sæti (mótaröð) •Keppti í gæðingakeppni á opnu móti Faxa og lenti í 1. Sæti •Keppti á landsmóti og kom 22. inn í milliriðil •Lenti í 6 sæti á gæðingaveislu Íshesta og Sörla Alexandra er er einnig tilnefnd sem íþróttamaður Álftaness 2012 og mun kjörið fara fram á sunnudaginn, 30.desember kl 13:00 - Hátíðarsalurinn í Íþróttamiðstöðinni. Innilega til hamingju Alexandra!
0 Comments
Íþróttamaður Sóta 2012 verður kunngjörður á aðalfundinum 13. des - ekki missa af því!
Frestur til að skila inn framboði til formanns og stjórnar rennur út á miðnætti 11. des. Endilega bjóða sig fram svo við getum upplifað spennandi kosningar!
Aðalfundur Sóta 2012 verður haldin í félagshúsi Sóta, fimmtudaginn 13. desember kl. 20:00 .
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf og eitthvað óvænt í kaffihléi - ekki missa af því! (sjá meira undir read more) |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|