Sigrún Sigurðardóttir reiðkennari byrjar hjá okkur í dag. Við ætlum að hittast kl. 17:00 í félagsheimili Sóta, HESTLAUS ! Farið verður yfir væntingar og markmið með krökkunum, þ.e. hvað vilja þau fá út úr sínum tímum og hvar standa þau.
Við munum síðan gefa krökkunum tíma sem þau síðan mæta í á þriðjudaginn eftir viku. Hlökkum til að sjá ykkur í dag
0 Comments
|
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|