Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Fundur með stjórn LH - frétt frá stjórn

3/29/2022

0 Comments

 
Picture
Picture
Stjórn LH er á fundarferð um landið þessar vikurnar til að hitta stjórnir hestamannafélaganna og spjalla um þau mál sem eru í efst á baugi. Fundurinn með hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu var haldin í gærkvöldi, mánudaginn 28 mars. Þar var rætt um fyrirkomulag dómgæslu, aðkomu LH að keppnum og hvernig unnt sé að auka aðkomu félaga að ahugamannakeppnum. Að  hestaíþróttir verði raunverulegur valmöguleiki fyrir börn og unglinga. Styrkjamál s.s. æskulýðsstyrk og möguleika á styrkjum frá ÍSÍ fyrir þjalfara og iðkendur. Reiðvegamál ofl.

(Takk Þorsteinn fyrir frétt og myndir)
0 Comments

Blíður frá Breiðholti valin glæsilegasta folaldið

3/19/2022

0 Comments

 
Picture
Picture
Strax eftir vetrarleika 3 fór fram sýning / keppni meðal folalda í eigu félagsmanna Sóta. 3 hestfolöld og 4 merfolöld mættu til leiks og voru hvert öðru glæsilegra svo dómurum þótti erfitt að gera uppá milli.  Sýningin fór fram í Celíus höllinni og komu folöldin beint úr kerrunni - inn í stóra gerði og svo beint í höllina.  Ævar Örn og Sigurgísli röðuðu folöldunum í sæti og áhorfendur völdu svo glæsilegsta folald sýningarinnar en Blíður frá Breiðholti hlaut þann heiður - einróma!  Celcíus bræðurnir, Magnús og Gunnar og Högni Gunnars gáfu verðlaunin.  Að lokum var folatollur undir Kolgrím frá Breiðholti (sem ofantaldir gáfu) boðin upp og rann allur ágóði til Sóta.  Það endaði með því að uppboðshaldArinn (Ari) bauð best og hreppti tollinn.  Takk fyrir skemmtilegan dag! 

Úrslit urðu þannig: 

Read More
0 Comments

Vetrarleikar 3 - úrslit

3/19/2022

0 Comments

 
Picture
Picture
Þriðju vetrarleikar Sóta 2022 - Þrígangur fóru fram í Celcius höllinni í dag, laugardaginn 19 mars.   Stefnt hafði verið á að halda leikana út á vellinum en vegna veðurs og vallarskilyrða var ákveðið að færa mótið inn og tókst það vonum framar.  Keppt var í tveimur flokkum, 17 ára og yngri og 18 ára og eldri.  Dómari var Ævar Örn og "Celcius" bræðurnir , Magnús og Gunnar, og Exploring Iceland gáfu verðlaunin.  Skemmtilegur dagur hjá Sóta! 

Úrslit urðu þannig: 

Read More
0 Comments

Folaldasýning laugardaginn 19 mars

3/18/2022

0 Comments

 
Picture
Eftir þríganginn á þriðju vetraleikum Sóta 2022 verður boðið uppá folaldasýningu fyrir félagsmenn í Celcius höllinni (ca kl. 16:00, gæti byrjað fyrr).  Skráning á folöldum fer fram í félagshúsi frá kl. 13-13;30.  Skrá skal nafn folalds, lit, foreldra og ræktanda/eiganda.  Dómari mun dæma folöldin og veitt verða verðlaun fyrir besta hest- og merfolaldið.  Vegleg verðlaun!   Einnig verður boðinn upp folatollur undir glæsihestinn Kolgrím frá Breiðholti!  
Sjá myndband af Kolgrími hér

Hvetjum félagsmenn til að mæta með folöldin sín og hvetjum áhorfendur til að fylgjast með krúttlegri sýningu.   
0 Comments

Vetrarleikar 3 og folaldasýning

3/16/2022

0 Comments

 
Picture
0 Comments

Framhaldsnámskeið hjá Hinriki

3/2/2022

0 Comments

 
Picture
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportfeng á nýtt sex vikna námskeið hjá Hinriki Sigurðssyni sem hefst þann 15. mars n.k. (www.sportfengur.com)
Námskeiðið byggist á 40 mínútna reiðtímum einu sinni í viku.
Hinrik Sigurðsson er reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og þjálfari í hestamennsku og hefur starfað sem reiðkennari og tamningamaður víða um heim í yfir 20 ár. Hann hefur verið virkur keppnis- og sýningarknapi og unnið fjölda titla í íþróttinni í gegnum árin.
0 Comments

Úrslit á vetrarleikum 1 og 2

3/2/2022

0 Comments

 
Picture
Vetraleikar 1 (smali) og 2 (eingangur) fóru fram í Celcius höllinni, laugardaginn 26 febrúar.  Þátttaka hefði að ósekju mátt vera meiri en vitað er um marga með COVID í félaginu.  Keppnin fór vel fram og allir glaðir, þátttakendur, áhorfendur og starfsmenn. 
Sjáumst á vetrarleikum 3 þann 19 mars en þá verður húllum hæ langt fram á kvöld og mikil dagskrá. 

Úrslit fóru þannig:  (ath ef einhver á myndir þá væri gaman að deila þeim með okkur)

Read More
0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.