Einnig eru Jörundur og Krummi í þessari nefnd en þeir voru ekki viðstaddir. Við ákváðum að hafa ekki of mikið af viðburðum, þar sem þetta félag er það lítið, en síðasta ár vorum við dugleg að gera viðburði með Brimfaxa og munum við halda áfram að gera það og kynnast nýju fólki. Sóti er klárlegasta skemmtilegasta félagið og skemmtinefnd kemur sterk inn 2018 !
Fundi lokið 20:30 – skýrsla skrifuð af: Lóu
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|