Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Helgarnámskeið með Guðmundu Ellen

1/29/2024

0 Comments

 
Picture
Helgina 24.–25. febrúar n.k. verður Guðmunda Ellen Sigurðardóttir reiðkennari með helgarnámskeið hjá Sóta.
Guðmunda Ellen er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu af þjálfun hrossa á öllum stigum ásamt því að hafa náð góðum árangri á keppnisbrautinni.

Read More
0 Comments

Vetrarleikar 1 - úrslit

1/29/2024

0 Comments

 
Picture
Vetrarleikar 1 - Smali/Þrautabraut fór fram í Celcius reiðhöllinni, laugardaginn 27 janúar.  Að þessu sinni var það ekki hraðinn sem gilti heldur falleg og góð reiðmennska sem Þorvaldur Árni dæmi af mikilli snilld.   Takk mótanefnd fyrir vel heppnað mót! 
Úrslit urðu þannig:

Read More
0 Comments

Vetrarleikar 1 - laugardaginn 27 jan.

1/22/2024

0 Comments

 
Picture
Laugardaginn 27. janúar n.k. fara fram vetrarleikar 1 hjá okkur í hestamannafélaginu Sóta. Leikarnir fara fram í Celsiushöllinni og hefjast kl. 13:00

Keppt er í Trek / þrautabraut og einkunn gefin fyrir samspil knapa og hests (stjórn, áseta og mýkt).

Read More
0 Comments

Dagskrá mótanefndar 2024

1/15/2024

0 Comments

 
Picture
Takið dagana frá!

Dagskrá mótanefndar 2024 er tilbúin! 
Sjá hér.


Vonandi taka sem flestir þátt í öllum mótum og hafi gaman af, hestamennska á að vera skemmtileg :-)
0 Comments

Jarpskjótt í uppáhaldi

1/9/2024

0 Comments

 
Picture
Högni skoraði síðast á Þórð tengdason sinn.  Þórður hefur getið sér gott orð fyrir áhugaverðan keppnisklæðnað og þá sérstaklega skartað smart jökkum.  Hér eru svörin hans

Sp.  Hvaða hesta verður þú með á húsi í vetur?  
Sv: Já mögulega hann Sprett - en ef vel gengur að þjálfa hann verður hann á húsi hjá Valdisi Önnu einkaþjálfara 🙂

Read More
0 Comments

Helgarámskeið með Hinriki

1/6/2024

0 Comments

 
Picture
Uppfært 8 jan:  Búið að opna fyrir skráningar hér: 

Helgina 20.–21. janúar n.k. verður Hinrik Sigurðsson reiðkennari með helgarnámskeið hjá Sóta.
Hinrik hefur getið sér gott orð í reiðkennslu. Hann leggur mikla áherslu á gott hugarfar knapa, markmiðasetningu og hestvæna þjálfun.
Fyrirkomulag námskeiðsins verður þannig:

Read More
0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.