Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Margar hendur vinna létt verk

8/31/2012

0 Comments

 
Picture
Eins og þið hafið sjálfsagt öll tekið eftir þá er þónokkur stafli af timbri á félagssvæði Sóta.  Þetta er timbur sem bæjarfélagið kom með til endurnýjunar á gerðinu okkar.  Sjá frétt á vefnum okka. Nú er vinna að hefjast við að koma gerðinu upp en það mun verða heilklætt eins og hringgerðið svo nú munum við geta æft hestana okkar í skjóli í vetur.  Þetta verður okkar vísir að reiðhöll!

Undirbúningsvinna er þegar hafin og hefur Jörundur verið ráðin verkefnisstjóri. Nú ríður á að allir félagsmenn standi saman svo við getum farið að nota ,,gerðishöllina" strax í byrjun vetrar. Enda kveður svo á í samningi Sóta við bæjarfélagið.

Þetta verður skipulagt þannig að 5 manna teymi mun sjá um undirbúningsvinnu en unnið verður þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 18:30 - 20:30 með hálftíma matarhléi.  Sóti mun skaffa vinnumönnum heitan mat. Það væri frábært er hver félagi geti mætti eitt kvöld svo vinnan lendi ekki öll á fáum höndum.  Svo munum við kalla alla saman þegar við reisum gerðið. Í lokin mun svo öllum, sem hafa unnið við gerðið, verða boðið í mjög spennandi ferð!

Frú formaður mun hringja í alla félagsmenn næstu daga og skipuleggja vaktir (5 menn í verktakavinnu og 2-3 konur sem sjá um kostinn, eða útivinnu) Það væri gott ef þið hugsuðuð ykkur hvaða dagur myndi henta ykkur best.

Vinnudagar:
Þriðjudagur 4. sept - undirbúningur
Miðvikudagur 5. sept - undirstöður
Þriðjudagur 11,sept - undirstöður
Miðvikudagur 12 sept - undirstöður
Þriðjudagur 18. sept - undirstöður og undirbúningur undir reisingu
Miðvikudagur 19.sept - undirbúningur undir reisingu
Laugardagur 22 sept - Reising
Föstudagur 5, okt - Reising
Laugardagur 6 okt. - Skemmtiferð!

Með von um að þið takið vel í þetta útkall - margar hendur vinna létt verk!

Hlakka til að vinna með ykkur!!
Kær kveðja
Frú formaður

0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.