Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



,,Fótaburður og fas"

10/26/2023

0 Comments

 
Picture
Steinunn skoraði síðast á Jón en hann gaf boltann beint á Einar Þór sem svaraði spurningunum fljótt og samviskusamlega.  Einar Þór rekur reiðskólann á Álftanesi og er mikill hrossaræktandi

Sp.  Hvaða hesta verður þú með á húsi í vetur?  


Read More
0 Comments

Hvað er að gerast í reiðhöllinni?

10/8/2023

0 Comments

 
Picture
Um helgina er mikið búið að ganga á við Celcius reiðhöllina okkar en þar hafa verið her manns að bera inn bjórkúta og kæliskápa, leggja gólf, koma með WC vagna og fleira.  Vefsstjóri Sóta forvitnaðist um málið og komst að því að Álftanes Karfa / UMFÁ er með höllina á leigu en þar verður mikið partý í dag, sunnudaginn 8 okt og fimmtudaginn 12 okt.  Höllin verður þá líklega lokuð í viku? 
Áfram Álftanes!
Picture
0 Comments

Vaskir vinnumenn

10/7/2023

0 Comments

 
Picture
Það voru öflugir Sóta félagar sem mættu í Bessastaðanesið í morgun og löguðu girðingar.  Nú er komin straumur á báðar girðingar svo vonandi sleppa ekki hross lengur út og birtast á hlaðinu hjá forsetanum.  Eftir vinnu var boðið uppá súpu í félagasheimilinu fyrir svanga sjálfboðaliða.  Vel gert Sótafélagar!
0 Comments

Margar hendur vinna létt verk

10/4/2023

0 Comments

 
Picture
Skilaboð frá hr formanni sem staddur er á Spáni:  Laugardaginn 7. október verður léttur vinnudagur í Bessastaðanesi við að lagfæra girðingar.  Mæting kl. 10:00 í félagshús, þeir sem eiga viðeigandi verkfæri mega endilega koma með þau. Áætlaður vinnutími frá kl. 10 - 12:00.  Veitingar í boði fyrir sjálfboðaliða þ.e.a.s. léttur hádegisverður í féló eftir vinnu.  Kaffi verður á brúsa í nesinu. 
Fínt að byrja helgina á hressandi útivinnu með skemmtilegum Sóta félögum!  
0 Comments

"Sóti er langskemmtilegasta félagið"

10/2/2023

0 Comments

 
Picture
Halli og Ólafía skoruðu síðast á Steinunni en hún er líka hestaferðagarpur og búin að vera í Sóta síðan 2002. Síðan þá hefur hún alltaf verið í ferða-og skemmtinefnd.

Sp.  Hvaða hesta verður þú með á húsi í vetur?  
Sv
: Það er stóra spurningin, þegar maður á bara 3ja hesta hús og alltof marga hesta þá þarf að vanda valið. Ég tók inn um miðjan september og verð a.m.k. með Fálka og svo tek ég Flóka og Tjald inn seinna í vetur. Ég ætla að reyna að vera dugleg að skipta út.  Lóa verður svo líklega með nöfnu sína.

Read More
0 Comments
    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.