Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Sækjum þekkingu og þjálfun á sem flestum stöðum

4/16/2023

0 Comments

 
Picture
Askur frá Álftanesi, fyrsta ræktunin hjá Tómasi. Undan Stiku og Vökli frá Efri-Brú.
Sigurjón skoraði á hinn unga manninn í hverfinu okkar, Tómas.  Tómas er ættaður frá hinu þekkta ræktunarbúi, Efri -Brú, og er oftast með hesta úr þeirri ræktun. 

Sp.  Hvaða hesta ert þú með á húsi í vetur?  
Sv
: Ég er með þá félaga og frændur Rit frá Efri-Brú og Vaðal frá Efri-Brú inni í vetur.

Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:  


Maður er alltaf að reyna að bæta við sig einhverri þekkingu og reynslu. Ég tók þá skyndiákvörðun um daginn að skrá mig á námskeið í vinnu við hendi og það gengur vel. En annars hefur það reynst mér best að sækja einkatíma til þess að takast á við þau verkefni sem ég er að glíma við hverju sinni.
 
Sp:  Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar?
Sv:
Það er ekkert komið á blað ennþá en ég á það til að taka ákvarðanir um slíkt með mjög stuttum fyrirvara.
 
Sp:  En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)?
Sv
: Það er ekkert ákveðið enn en þessi mál eru í vinnslu.

Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv:
Ég hugsa að móálóttur sé efstur en þó finnst mér skipta mestu máli að það sé fjölbreytni og að það séu ekki heilu stóðin sem eru öll eins á litinn

Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv
: Sækjum þekkingu og þjálfun á sem flestum stöðum, en munum að mynda okkur okkar eigin skoðanir og aðferðir við okkar þjálfun.

Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv
: Ég held að það sé komið að formanninum okkar honum Jörundi.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.