Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Hlustum á hestana okkar

4/11/2023

0 Comments

 
Picture
Ásdís sendi boltann yfir á Sæbjörgu sem keypti nýlega hús í hverfinu og ríður mikið út með pabba sínum. 

Sp.  Hvaða hesta ert þú með á húsi í vetur?  
Sv: Ég er með strákana mína 3, litla stóðið mitt. Auðvitað hann Trausti minn, hann er reyndar nýgreindur með spatt svo hann hefur lítið fengið að spóka sig. Síðan er ég með Tón eða nýja jarp, hann kemur mjög sterkur inn og er ég spennt að fylgjast með honum þróast. Yngstur er svo Óskar, gráni, hann hefur núna í vetur aðallega verið fyrir pabba minn en ég hef fengið að grípa í hann inn á milli og hann er að þroskast mjög skemmtilega.
Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:  Það er aldrei að vita hvað mér dettur í hug! Maður er aldrei búin að læra nóg!
 
Sp:  Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar?
Sv:  Ég stefni galvösk á sótaferðina og svo er stefnan tekin með pabba í allavega eina ferð en við sjáum hvað verður.
 
Sp:  En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)?

Sv: haha nei, það er ástæða fyrir því að ég á bara geldinga, þá er ekki hægt að freistast 😉
 
Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv:  Ég hef verið veik fyrir öllum útgáfum af litföróttu eftir að ég eignaðist Traust minn en að öðru leyti er ég mjög hrifin af svarbrúnu stjörnóttu. Ég er samt augljóslega að hallast að jörpu miðað við stóðið mitt.
 
Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv: hlustum á hestana okkar, það er aldrei að vita hvað þeir eru að reyna að segja okkur
 
Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv: ætli ég skori ekki á nágranna minn, Sigurjón
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.