Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:Nei ekki í Vetur þar sem ég hef ekki náð að sinna hestamennskunni eins og ég vildi þennan veturinn. Sp: Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar? Sv: Nei ég fer yfirleitt ekki í hestaferðir sem slíkar. Ég er meira fyrir styttri rekstratúra en ekkert á döfinni í sumar. Sp: En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)? Sv:Ég á enga meri svo ég held engu en ef ég myndi halda meri þá væri ég spenntastur að fara undir Aspar frá Hjarðatúni eða Kjuða frá Dýrfinnustöðum. Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: Já ég er voða hrifin af jörpum hestum og svo hefur mig alltaf langað að eiga Tinnusvartan hest sem er vel fextur. Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: Ég skora á Tómas ?
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
November 2024
|