• Á laugardeginum eru tveir knapar (par) saman, tvisvar sinnum í 40 mínútur. Einu sinni fyrir hádegi og einu sinni eftir hádegi.
Í hádeginu á laugardeginum er bóklegur tími fyrir alla þátttakendur saman. • Á sunnudeginum er hver knapi í einum 40 mínútna einkatíma. • Gert er ráð fyrir að fyrst tími hefjist kl. 8:00 og kennsla standi yfir til kl. 17:00 báða dagana. • Verð kr. 20.000,-- á hvern þátttakanda. • Námskeiðið er fyrir alla skuldlausa félagsmenn í Sóta auk þess þarf viðkomandi að vera með aðgang að reiðhöll félagsins. Skráning á þetta námskeiðið hefst eftir helgi og verður auglýst nánar
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|