Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv: Já það er alltaf fast huga mínum að fara á námskeið - því það er það sem ég þarf, því ég kann þetta ekki einsog þarf… Sp: Fórstu í einhverjar hestaferðir í sumar? Sv: já við Högni tókum mikla spretti i Borgarfirði og einn sem varði í tvo daga - sem var alveg frábær Sp: En hélstu einhverjum merum, ef já, undir hvaða hest(a)? Sv: nei - en er með eina meri sem fer i dóm í vor og stefni halda henni i sumar ef vel gengur Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: já Jarpskjótt er mikið i uppáhaldi hja mér og stefni ég pínu á þá litasamsetningu - en fallega jarpur hestur finnst mér líka heillandi Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: já verð að segja að allir sem starfa i Sóta eru virkilega frábært hestafólk ö og það er einfaldlega þannig að er maður kemur i heimsókn, þá eru allir þar miklir vinir - takk fyrir að vera til öll 🙂 Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: ja langar að sjá hvað hún Valdís Anna Valdimarsdóttir mun hafa að segja við ykkur 🙂
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|