1 sæti Elfur Erna Harðardóttir og Váli frá Minna-Núpi
2 sæti Steinunn Guðbjörnsdóttir og Hugur frá Eystri Hól 3 sæti Valdís Anna Valdimarsdóttir og Sólbjörg frá Fagralundi 4 sæti Birna Filippía Steinarsdóttir og Ljósvíkingur frá Hryggstekk 5 sæti Helena Líf Petersen og Gymli frá Lágmúla 6 sæti Ari Sigurðsson og Glóblesi frá Hólakoti 7 sæti Sæbjörg Einarsdóttir og Óskar frá Lækjateigi Samanlagður sigurvegari: Eftir þrjú mót í Vetraleikunum 2024, þar sem þátttakendur söfnuðu stigum, þá liggja úrslitin fyrir. Sigurvegari Vetrarleikanna 2024 er Elfur Erna Harðardóttir. 2 – 3 sæti Sæbjörg Einarsdóttir 2 – 3 sæti Ari Sigurðsson 4 sæti Birna Filippía Steinarsdóttir 5 sæti Steinunn Guðbjörnsdóttir 6 sæti Helena Líf Petersen 7 sæti Valdís Anna Valdimarsdóttir 8 sæti Margrét Lóa Björnsdóttir Mótanefnd vill þakka ykkur kærlega fyrir þátttökuna i Vetrarleikunum 2024 .......... og minna á næsta mót sem verður þann 25. apríl sem er fimmtudagur / sumardagurinn fyrsti - Firmakeppni
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|