Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Veik fyrir móálóttu

3/14/2023

0 Comments

 
Picture
Lóa skoraði síðast á Hildi sem er leigjandi í húsi nr 1 og lætur sig ekki muna um að koma alla leið úr Vogahverfinu í Reykjavik til að ríða út með Sóta félögum!  

Sp.  Hvað verður þú með á húsi í vetur? Hvaða hesta?
Sv: Ég verð með aðalreiðhestinn minn, Botníu frá Staðarhrauni. Ég fékk hana í hestakaupum við Brand bónda á Staðarhrauni þegar meri sem ég átti reyndist þannig í tamningu að hún endaði í tunnunni. Brandi fannst það leiðinlegt og bauð mér Botníu í hestakaupum og það eru bestu skipti sem ég hef gert!
Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:  Já, ég þarf endilega að fara á námskeið! Ég tók svo seint inn að ég missti af byrjuninni á námskeiðinu hjá Atla en kannski kemst ég að hjá honum ef það verður framhald, eða þá hjá Sigrúnu Sig.
 
Sp:  Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar?
Sv: Já, ég fer í það minnsta eina ferð á Löngufjörur og svo í vorferð Sóta sem verður algjör toppferð með toppfólki!
 
Sp:  En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)?
Sv: Nei, ég fékk tvö folöld seinasta sumar þannig að það dugir mér í bili. Folarnir mínir eru undan Hlyn frá Haukatungu og Mýrkjartan frá Akranesi.
 
Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv: Ég er alltaf svolítið veik fyrir álóttu, sérstaklega móálóttu. Ég er með þá kenningu að liturinn á barnahesti fólks verði að uppáhaldslit og ég byrjaði einmitt á móálóttum hesti frá Ragnheiði Sigurgríms, frænku minni í Keldnakoti.
 
Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv: Hestamennskan er frábært sport, það getur hver stundað hana á sínum forsendum og það eru endalaus tækifæri til að bæta sig sem reiðmann. Fólkið í kringum hestamennskuna er svo rúsínan í pylsuendanum, þar hef ég eignast marga góða vini og hlakka til að eignast fleiri!   
 
Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv: Ég skora á Gulla ofurafa 😊
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.