Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Úrslit í Bílastöðvar skemmti-para leikunum

3/24/2018

0 Comments

 
Picture
Feðgarnir Þorsteinn og Hörður voru flottir Zorroar!
Gleðin reið svo sannarlega ríkjum á skemmti-para leikunum hjá Sóta í gærkvöldi.  Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og tóku 7 lið með knapa á öllum aldri þátt. Sá yngsti 7 ára, á elsti 63 ára.  Leikarnir hófust á Smalabraut í gerðinu en síðan færðu liðin sig yfir á völlinn og sýndu parafimi í frjálsri reið.  Þar sáust mörg glæsileg tilþrif og augljóst að flest liðin höfðu lagt mikið uppúr búningum og atriðum.  Að lokum var boðið uppá pylsur í félagsheimilinu og það vildi svo til að allir þátttakendur fóru heim með páskaegg í verðlaun í boði Bílastöðvarinnar.   Takk allir fyrir frábært kvöld!  Kveðja frá mótanefnd. 

​Úrslit fóru þannig:  (myndir á FB síðu Sóta) 
Para Smali - úrslit 
1. sæti:  Mía litla. Knapar: Birna og Ásdís 
2. sæti:  Bláu þrumurnar.  Knapar: Elfur og Vigdís 
3. sæti:  Vorboðinn.  Knapar:  Jörundur og Hildur 
4. sæti:  Timburmenn. Knapar:  Ari og Halli 
5. sæti:  Leðurblökurnar.  Knapar:  Katrín Embla og Hugrún 
Eina liðið án refsistiga:  Hraungos. Knapar:  Lóa og Steinunn 
Tilþrifaverðlaunin:  Zorro. Knapar:  Þorsteinn og Hörður 

Para Fimi -úrslit (dómari: Guðmundur Birkir) 
1. sæti:  Mía litla. Knapar: Birna og Ásdís (atriði úr Star Wars) Nanna kom við sögu 
2. sæti:  Zorro.  Knapar:  Þorsteinn og Hörður  (atriði úr Zorro) 
3. sæti:  Hraungos. Knapar:  Lóa og Steinunn 
Efnilegasta liðið:  Leðurblökurnar.  Knapar:  Katrín Embla og Hugrún 
Skemmtilegasta liðið:  Vorboðinn.  Knapar:  Jörundur og Hildur 
Frumlegasta liðið:  Timburmenn. Knapar:  Ari og Halli  

Myndir frá Guðmundi og Þorsteini eru á FB síðu Sóta!  
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.