Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Stefni á að fara í Sótaferðina

3/29/2023

0 Comments

 
Picture
Hildur skoraði síðast á Gulla ofurafa en það hefur tekið tíma að ná á kappann til að spyrja hann spjörunum úr. Gulli er morgungjafarinn í hverfinu.

Sp.  Hvað ert þú með á húsi í vetur? Hvaða hesta?
Sv: Það er náttúrulega sá jarpskjótti sem vinur minn á en ég man ekkert hvað hesturinn heitir.  Svo er ég með gæðinginn minn Vatnadís frá Vatni sem ég keypti af Jörundi. Einnig er ég með verðandi gæðinginn, folaldið Sóta frá Gaulverjabæ sem er undan Atlas frá Hjallanesi og Skvettu minni.  Ekki má svo gleyma leigjandanum sem er með 3 hesta hjá mér. 

Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?

Sv:  Nei ég kann allt!
 
Sp:  Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar?
Sv: Já, ég stefni á að fara í Sótaferðina, ég læt það duga. Á ekki annars að syngja Sóta lagið?  Þarf ég ekki að mæta með gítarinn?  
 
Sp:  En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)?
Sv: Já, mig langar að halda mósóttu merinni minni aftur en ég er ekki búin að ákveða undir hvaða hest hún fer.  
 
Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv: Já, sem er eins litur og fyrsti hesturinn minn þ.e.a.s glórautt!
 
Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv: Nei, allt er bara eins og blómstrið eina
 
Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv: Ég ætla að skora á leigjandann minn, hana Ásdísi
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.