umhverfisnefnd – enga sóun! Þær óska því eftir borðstofustólum, kringlóttum eða litlum matarborðum, mottum, chesterfield sófa, hestabókum, hestamyndum ofl. (ath að ekki er tekið við hverju sem er) Félagsheimili Sóta á eftir að breytast í fallegt hesta-kaffihús þar sem boðið verður uppá að sitja við lítil borð eða í sófa, kíkja í hestablöð/bækur eða fylgjast með spennandi móti.
Myndin er af rugguhesti sem Nönnu áskotnaðist á dögunum og mun verða Sótafélögum til mikillar gleði í félagshúsinu. Hann heitir Tígull og er fyrstu verðlauna graðhestur – fótaburður og fas! Það verður spennandi að fylgjast með þessu!
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
November 2024
|