Íþróttamót Hestamannafélagsins Sóta verður haldið á velli félagsins fimmtudaginn 17. maí næstkomandi kl. 10:00
Keppt verður í: Barnaflokki Tölti og Fjórgangi Unglingaflokki Tölti og Fjórgangi Ungmennaflokki Tölti, fjórgangi og fimmgangi 1.flokki fullorðinna Tölti, T2, fjórgangi og fimmgangi Skráning fer fram þriðjudaginn 15.maí n.k. kl. 20.00 - 21.00 í félagshúsi Sóta eða í síma 825-0572 og 866-5540 á sama tíma og skal greiðsla fara fram við skráningu eða leggjast inná 1101-26-111139 kt. 680296-3409 (muna skýringu ) til að skráning sé gild. Gefa þarf upp kenntölu knapa og IS númer hests til að skráning sé gild. Skráningagjöld eru kr. 3.000,- í 1. flokki fullorðinna á hverja skráningu en kr. 1.500,- í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Mótanefnd Sóta Sjá nánar hér
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|