Þriðju og síðustu vetrarleikarnir fara fram á velli félagsins, laugardaginn 13. april kl.13:00
Keppt verður í tölti þar sem riðið er hægt tölt og fegurðartölt. Nokkir inná í einu. Flokkar Börn Unglingar Fullorðnir (18 ára eldri) Öllum er velkomið að keppa, hvort sem þeir hafa verið í liði eða ekki og mótið er galopið í alla enda :-) Skráning hefst kl. 12:00 í félagshúsi - verð 1000 kr per keppanda Liðakeppnin verður æsispennandi en einungis munar einu stigu á efsta og næst efsta liðinu. Staðan í liðakeppninni er þannig: 1. Sex 16. stig 2. Villikettirnir 15. stig 3/4; Villimennirnir 12 stig 3/4: Jörundarfjós 12 sig 5. Breiðir Frakkar 6 stig Æskulýðsnefnd mun sjá um veitingar. Betra að koma með íslenska seðla og myntir (ekki er tekið við kortum) Mætum öll og höfum gaman! Góugleðin verður síðan haldin um kvöldið - Mikið fjör! Kveðja Mótanefnd
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
November 2023
|