Reiðnámskeið á vegum æskulýðsnefndar í vetur verða sem hér segir: Almennt reiðnámskeið - 8 tímar Kennt verður einu sinni í viku, á þriðjudögum (eftir kl. 17:00) og laugardögum (sitthvora vikuna) Kennari: Jelena Ohm Skipt verður upp í getu og/eða aldursshópa. Lögð verður áhersla á ásetu og stjórnun en námskeiðið er fyrir alla, frá byrjendum til lengra komna. Kennsla fer fram í gerðinu (Sóta Skjóli). Kennsla hefst laugardaginn 26. janúar Verð: 5.000.- Skráning hér eða senda póst á só[email protected] Framhaldsnámskeið - 8 tímar Apríl og maí Kennari: Jelena Ohm Fyrir alla en hentar vel fyrir þá sem taka þátt í almennu reiðnámskeiði. Kennsla fer fram í gerðinu Nánar auglýst síðar Pollanámskeið - 6 tímar Apríl og maí Kennsla fer fram í gerðinu Þátttökugjaldi verður stillt í hóf Nánar auglýst síðar Keppnisnámskeið - 8 tímar Apríl og maí Kennari: Atli Guðmundsson og/eða Sindri Sigurðsson Þátttökugjaldi verður stillt í hóf Kennsla fer fram í gerðinu Nánar auglýst síðar
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|