Brautin verður sett upp á föstudagskvöldið svo hægt verður að æfa sig þá og á laugardagsmorgninum.
Í báðum keppnum er keppt í tveim flokkum: 18 ára og eldri, fæddir 1998 eða fyrr. 17 ára og yngri, fæddir 1999 eða síðar. Skráningagjald er 1000.- per hest. Skráning fer fram í Sport-Feng og er opið fyrir skráningu frá 15.02.2016-17.02.2016. Munið að senda kvittun á [email protected]. ATH: Eingangur er skráður undir Annað, 17 ára og yngri og opinn flokkur – 1 flokkur fyrir 18 ára og eldri. Smali er skráður sem 17 ára og yngri og opinn flokkur -1. flokkur fyrir 18 ára og eldri. Mætum öll og höfum gaman! Mótanefndin
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|