Mótanefnd þakkar öllum sjálfboðaliðum fyrir vel unnin störf, án ykkar væri ekki hægt að halda svona mót.
Einnig þakkar mótanefnd dómurum og þul kærlega fyrir komuna. Úrslit urðu þannig: Barnaflokkur - Fjórgangur V5 (Forkeppni) 1. Sæti: Íris Thelma Halldórsdóttir og Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5.90 2. Sæti: Hafdís Járnbrá Atladóttir og Prins frá Lágafelli 3.27 Barnaflokkur - Tölt T3 (Forkeppni) 1. Sæti: Íris Thelma Halldórsdóttir og Toppur frá Runnum 5.63 Unglingaflokkur - Fjórgangur V2 (Forkeppni) 1. Sæti: Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga1 6.07 2. Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu 5.97 3. Selma Dóra Steinsdóttir og Blíða frá Búðum 5.20 Unglingaflokkur - Tölt T7 (Forkeppni) 1. Sæti: Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga1 6.27 2. Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu 6.03 3. Selma Dóra Steinsdóttir og Blíða frá Búðum 5.00 Unglingaflokkur - Fimmgangur F2 (Forkeppni) 1. Sæti: Selma Dóra Steinsdóttir og Týr frá Hólum 5.53 Ungmennaflokkur – Fjórgangur V2 1. Sæti: Ella Mey Ólafsdóttir og Kolbrún frá Sveinskoti 5.70 Ungmennaflokkur – Tölt T7 (Forkeppni) 1. Sæti: Hildur Dís Árnadóttir og Röst frá Eystra-Fróðholti 5.53 2. Sæti: Ella Mey Ólafsdóttir og Þórunn frá Sveinskoti Ungmennaflokkur - Tölt T2 (Forkeppni) 1. Sæti: Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Frigg frá Hólum 4.37 2 Flokkur – Fjórgangur V5 (úrslit) 1. Sæti: Sindri Snær Magnússon og Hermína frá Hofsstöðum 4.63 2. Sæti: Steinunn Guðbjörnsdóttir og Hugur frá Eystri-Hól 4.38 3. Tómas Guðmundsson og Bergdís frá Húsafelli2 4.08 4. Þuríður Ásta Sigurjónsdóttir og Perseifur frá Holti 2.58 2.Flokkur – Fjórgangur V2 (úrslit) 1. Sæti: Pálína Margrét Jónsdóttir og Árdís frá Garðabæ 6.53 2. Sylvía Sól Magnúsdóttir og Siggi Sæm frá Þingvöllum 6.50 3. Elfur Erna Harðardóttir og Váli frá Minna-Núpi 5.53 4. Styrmir Sigurðsson og Leiknir frá Litlu-Brekku 5.40 2.Flokkur – Fimmgangur F2 (forkeppni) 1. Sæti: Kristín Hermannsdóttir og Rauðhetta frá Hofi 1 5.63 2.Flokur – Tölt T3 (úrslit) 1. Sæti: Pálína Margrét Jónsdóttir og Árdís frá Garðabæ 6.61 2. Sæti: Sigurður Jóhann Tyrfingsson og Sól frá Kirkjubæ 6.28 3. Ella Mey Ólafsdóttir og Kolbrún frá Sveinskoti 6.17 4. Elfur Erna Harðardóttir og Magni frá Minna-Núpi 6.06 5. Erla Magnúsdóttir og Vík frá Eylandi 6.00 2.Flokkur – Tölt T7 (úrslit) 1. Sæti: Matthildur R Kristjánsdóttir og Þokkadís frá Rússtaða-Norðurkoti 6.25 2. Sæti: Tómas Guðmundsson og Bergdís frá Húsafelli2 5.83 3. Sæti: Halldór Kristinn Guðjónsson og Píla frá Skeggjastöðum 5.42 4. Sæti: Gunnhildur Ýrr Jónasdóttir og Forkur frá Brimstöðum 5.25 5. Sæti: Atli Rúnar Bjarnason og Kolbeinn frá Keldulandi 4.67 1.Flokkur – Fjórgangur V1 (úrslit) 1. Sæti: Hinrik Þór Sigurðsson og Moli frá Aðalbóli1 6.50 2. Sæti: Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Dulur frá Dimmuborg 6.10 1.Flokkur – Tölt T1 (úrslit) 1. Sæti: Hinrik Þór Sigurðsson og Djörfung frá Flagbjarnarholti 6.67 2. Sæti: Halldór Snær Stefánsson og Kvika frá Stóra-Hofi 6.61 3. Sæti: Aníta Rós Róbertsdóttir og Karitas frá Votmúla1 5.28 Mótanefnd Sóta þakkar öllum keppendum kærlega fyrir komuna. Hlökkum til að sjá ykkur að ári liðnu. Ýtarlegri tölur og niðurstöður má sjá inn á Horseday appinu og myndir á Facebook síðu Sóta.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|