Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum
Fimmgangur F2: ungmenni, 2 flokkur 1. flokkur Fjórgangur V2: börn, unglingar, ungmenni, 2 flokkur, 1 flokkur Tölt T3: börn, unglingar, ungmenni , 2. flokkur 1. flokkur Slaktaumatölt T2: unglingar, ungmenni, 2. flokkur,1. flokkur Pollar Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og/eða fella niður greinar og flokka ef ekki næst nægileg þátttaka. Skráningagjöld eru 2.500 kr. á hverja keppnisgrein í fullorðinsflokkum og 2.000.- fyrir börn, unglinga og ungmenni. Pollar kr. 500.- kr. Skráning hefst 11. maí og lýkur 18. maí kl. 20:00 . ATHUGIÐ: Ekki verður hægt að skrá sig eftir að skráningarfresti lýkur. Skráning er á Sportfeng. Athugið Í skráningakerfi Sportfengs er: Pollaflokkur skráður sem annað/annað Til hjálpar að skrá sig í flokk: 1. flokkur: Meira vanir keppendur. Hámark 3 keppendur inni á vellinum í einu. 2. flokkur: Hugsaður fyrir minna vant keppnisfólk. Hámark 3 keppendur inni á vellinum í einu. Frekari upplýsingar um lög og reglur í keppnum LH má finna á lhhestar.is og á viðburðarsíðu mótsins og hvetjum við alla til að lesa þær vel og vandlega. http://www.lhhestar.is/…/L…/lh-log-og-reglur-mars_2015-1.pdf Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu félagsins www.soti.is, og fésbókarsíðu félagsins (viðburður: Álftanesmótið í hestaíþróttum) Hlökkum til að sjá ykkur á Álftanesi! Mótanefnd Sóta
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|