![]() Hið árlega páskatölt Dreyra verður haldið í Æðarodda laugardaginn 7. april n.k. Keppt verður í teymingaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, öðrum flokki og opnum flokki. Skráning í síma 8609794 (Svandís) fimmtudaginn 5. april frá kl. 19:00-22:00, eða á netfangið kristinf@internet.is, þar sem fram koma upplýsingar um nafn knapa og nafn, aldur og lit á hrossi, aðildarfélag og á hvora höndina skal sýnt, fyrir miðnætti 5. mars. Skráningargjöld eru kr. 1.500.- fyrir fullorðna, kr. 1.000.- fyrir unglinga og ungmenni og kr. 0.- fyrir börn og teymingaflokk og greiðast þau á staðnum á mótsdag, mótið hefst kl. 12:00. Mótið er opið öllum. Gómsæt verðlaun í boði! Kaffisala á staðnum This is your new blog post. Click here and start typing, or drag in elements from the top bar.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|