Fyrsta "nætur-mót" Sóta var haldið í kvöld á upplýstum vellinum og var mál manna að vel hafi tekist til og gaman að halda mót að kvöldlagi. Dómarinn átti að vísu í miklum erfiðleikum að sjá á númer knapanna en það jók bara á spennuna. Skráning var góð og hestakostur ótrúlega góður miðað við að flestir eru nýbúnir að taka á hús. Úrslit fóru þannig:
17 ára og yngri 1. Kolbrá Jóhann Magnadóttir á Þyrnirós. 2. Ylfa Guðrún Svavarsdóttir á Söndru. 3. Margrét Lóa Björnsdóttir á Breka. 4. Birna Filippía Steinarsdóttir á Glettu. 5. Heiðar Snær Rögnvaldsson á Hervöru. 6. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir á Ægi. 18 ára og eldri 1. Einar Þór Jóhannsson á Drottningu. 2. Elfur Erna Harðardóttir á Heru. 3. Svandís Dóra Einarsdóttir á Óperu. 4. Jóhann Þór Kolbeins á Hrönn. 5. Jörundur Jökulsson á Þjóðhildi
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|