,,Ef allt gengur eftir þá stefnum við á næstu sjálfboðaliðavinnu eftir sumarfrí en þá verður búið að reisa höllina. Við mætum þá galvösk að innrétta slotið. Ég hlakka svo til, það er svo gaman hvað það hefur gengið vel og við erum svona öll saman. Þetta hefur bara verið jákvætt og skemmtilegt." sagði formaðurinn skælbrosandi.
Það eru svo sannnarlega spennandi tímar framundan hjá litla félaginu Sóta!
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
September 2023
|