Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur? Sv: Já allt sem er í boði (innsk: þetta finnst spyrlinum áhugavert svar ;-) Sp: Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar? Sv: Nei ég held ekki Sp: En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)? Sv: já nokkrum. Ég ætla að nota ungan fola sem ég á og heitir Þulur frá Tölthólum Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: Móvinndótt er mikið inn núna Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: Mér finnst SÓTI og hesta svæðið okkar vera komið á mjög góðan stað Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: Ég skora á Maríu
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|