Þau sem stunda hestamennskuna í Hafnarfirði vilja endilega fá pláss í húsi á Álftanesi en staðan er sú að færri komast að sem vilja og það vantar fleiri hesthús á nesið.
Kennari krakkana er Friðdóra Friðriksdóttir sem er okkur Sóta fólki vel kunn, bæði sem knapamerkjakennari undanfarinna ára og sem dómari á hinum ýmsu mótum. Hún segir að krakkarnir séu mislangt komin í hestamennsku en öll mjög dugleg og efnileg. Þessir krakkar eru: (sjá mynd) frá vinstri: Vigdís Rán Jónsdóttir, Ella Mey Ólafsdóttir, Hugrún Gyða Þorsteinsdóttir, Tristan Logi Lavender, Sóldís Marja Bergþórsdóttir, Júlía Dögg Kristjánsdóttir og Jessica Ósk Lavender. Á videoi: Birta Dís Gunnarsdóttir, Mynd: Katrin Embla Kristjánsdóttir Það eru spennandi tímar framundan hjá Hestamannafélaginu Sóta!
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|