Eins og á öðrum alvörumótum þá hefur skráningarfrestur verið framlengdur á Álftanesmótinu til fimmtudagsins 14. maí kl. 12:00.
Mótið mun allt fara fram á laugardeginum 16 maí þ.e.a.s. forkeppni fyrir hádegi og úrslit eftir hádegi. DRÖG að dagskrá - ath getur breyst eitthvað 09:15 Knapafundur 10:00 Fjórgangur V2 Unglingaflokkur 10:15 Fjórgangur V2 1.flokkur 10:30 Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur 10:45 Fjórgangur V2 Barnaflokkur 11:00 Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur 11:15 Fimmgangur F2 1. flokkur 11:30 Tölt T3 Unglingaflokkur 11:45 Tölt T3 Ungmennaflokkur 12:00 Tölt T3 1. flokkur 12:15 Tölt T4 Ungmennaflokkur 12:30 Pollatölt 12:30 - 14:00 Matarhlé 14:00 Úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur 14:30 Úrslit Fjórgangur 1. flokkur 15:00 Úrslit Fimmgangur 1. flokkur 15:30 Úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur 16:00 Úrslit Tölt T3 1. flokkur 16:30 Áætluð mótslok Ath að 1. og 2. flokkur eru sameinaðir Kveðja Mótanefnd Sóta
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|