Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Álftanesmótið í hestaíþróttum

5/13/2015

0 Comments

 



Opið íþróttamót Sóta verður haldið á Álftanesi dagana 16. - 17.maí n.k. ef næg þátttaka fæst. Skráning hefst 8. maí og lýkur 13. maí kl. 20:00




Við viljum hvetja minna vana keppendur til að koma og taka þátt í móti hjá litlu félagi. Góður undirbúningur fyrir mót hjá stærri félögum og frábært tækifæri fyrir keppendur á öllum aldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni. Allir velkomnir! Það er mál manna að sérstaklega gaman sé að koma og keppa hjá Sóta á Álftanesi.




Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum

Fimmgangur F2: ungmenni, 2 flokkur 1. flokkur
Fjórgangur V2: börn, unglingar, ungmenni, 3 flokkur, 2 flokkur, 1 flokkur
Tölt T3: börn, unglingar, ungmenni , 3.flokkur, 2. flokkur 1. flokkur
Tölt T7: börn, 3 flokkur
Slaktaumatölt T4: unglingar, ungmenni, 2. flokkur,1. flokkur 
Pollar




Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og/eða fella niður greinar og flokka ef ekki næst nægileg þátttaka.




Skráningagjöld eru 2.500 kr. á hverja keppnisgrein í fullorðinsflokkum og 2.000.- fyrir börn, unglinga og ungmenni. Pollar kr. 500.- kr. Skráning hefst 8. maí og lýkur 13 maí kl. 20:00 .




ATHUGIÐ: Ekki verður hægt að skrá sig eftir að skráningarfresti lýkur.




Skráning er á Sportfeng.

Athugið Í skráningakerfi Sportfengs er:

3.flokkur skráður sem minna vanir
Pollaflokkur skráður sem annað/annað


Til hjálpar að skrá sig í flokk:

1. flokkur: Meira vanir keppendur.  Hámark 3 keppendur inni á vellinum í einu. 

2. flokkur: Hugsaður fyrir minna vant keppnisfólk. Hámark 3 keppendur inni á vellinum í einu.

3. flokkur: Fyrir byrjendur á keppnisvellinum. Þrír inná í einu.


Frekari upplýsingar um lög og reglur í keppnum LH má finna á lhhestar.is og á viðburðarsíðu mótsins og hvetjum við alla til að lesa þær vel og vandlega. http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/lh-log-og-reglur-mars_2015-1.pdf  




Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu félagsins www.soti.is, og fésbókarsíðu félagsins (viðburður: Álftanesmótið í hestaíþróttum)

Hlökkum til að sjá ykkur á Álftanesi!




Mótanefnd Sóta

Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.