Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Stjorn og nefndir
    • Lög félagsins
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Jarpir hestar eru fallegir

5/5/2024

0 Comments

 
Picture
Sóldís Marja Bergþórsdóttir er ein af fermingarstelpunum sem komu inn eftir að hafa smitast af hestabakteríinu í reiðskólanum.  Hún fékk efnilega hryssu undan Spuna og verður gaman að fylgjast með þeim stöllum vaxa og dafna. 

Sp.  Hvaða hesta verður þú með á húsi í vetur?  
Sv: Ég verð með mína meri Grafík frá Hafnarfirði en svo er ég líka búin að vera á Flaumi hennar mömmu

Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv: Held að ég sé búin að missa af öllum en annars væri ég til í að fara á námskeið ef ég hef tíma
Sp:  Fórstu í einhverjar hestaferðir í sumar?
Sv:
Ég fór í Sóta ferðina á Þingvelli sem var mjög skemmtileg
 
Sp:  En hélstu einhverjum merum, ef já, undir hvaða hest(a)?
Sv
: Nei, en ég og mamma erum búnar að vera spá í því að setja Grafík undir einhvern flottan hest, en örugglega ekki núna fljótlega
 
Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv:
Ég hef alltaf verið hrifin af sótrauðum eftir að ég fékk Dökkva, en svo hafa jarpir hestar alltaf verið fallegir, gæti líka bara verið að því Grafík og Flaumur eru jörp
 
Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv:
Ég er mjög þakklát fyrir að hafa byrjað í hestunum hjá Sóta og kynnst svo æðislegu fólki. Svo er það besta að hafa mömmu með mér núna og fara í ferðir með henni
 
Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv
: Ég ætla að skora á Júlíu
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Sigurjón
    s: 856-5570
    [email protected]
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Picture

    RSS Feed

    Eldri fréttir

    December 2024
    November 2024
    July 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    March 2024
    February 2024
    January 2024
    December 2023
    November 2023
    October 2023
    September 2023
    August 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.