Hestamannafélagið Sóti    
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi
  • Frettir
  • Felagid
    • Fundargerdir
    • Vetrardagskrá
  • Stjorn og nefndir
    • stjorn og nefndir 2021
    • Eldri stjórn og nefndir
  • Reidholl
  • Reidleidir a Alftanesi



Hestamennskan á fyrst og fremst að vera skemmtileg

3/6/2023

0 Comments

 
Picture
Ari skoraði síðast á Lóu sem svaraði spurningunum fljótt og samviskusamlega.

Sp.  Hvað verður þú með á húsi í vetur? Hvaða hesta?
Sv:  Núna er ég bara með Breka gamla inni en ég mun örugglega skipta honum út fyrir annan hest í apríl.
Einnig er ég að þjálfa 5 vetra hest hjá Ara sem heitir Vökull frá Vatni. Það gengur bara vel og hann á eftir að vera góður reiðhestur næsta vetur.
 
Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv:  Ég tók tvo tíma hjá Atla með hann Vökul og hver veit nema maður haldi áfram. Það er alltaf hægt að læra.  Ég hef ekki farið á neina sýnikennslu ennþá en mun örugglega enda með Því að fara á nokkrar. Held að Súsanna Sand sé með sýnikennslu á fimmtudaginn, kannski að maður skelli sér á hana.
 
Sp:  Eru einhverjar hestaferðir á plani næsta sumar?
Sv: Sumarið er pakkfullt af hestaferðum, enda er það skemmilegasta sem ég geri. Það verður nóg að gera að þjálfa hestana upp fyrir sumarið þegar líður á vorið. 
 
Sp:  En á að halda einhverjum merum, ef já, ertu búin að ákveða undir hvaða hest(a)?
Sv: Ekkert planað ennþá. Ég á 3 vetra tryppi sem ég byrja mögulega að þjálfa næsta vetur, síðan er aldrei að vita hvort maður haldi eitthvað meira undir Klassík ef maður finnur rétta hestinn. 
 
Sp:  Áttu uppáhalds hestalit?
Sv: Ég hef alltaf verið hrifinn af leirljósu eins og margir aðrir en síðan finnst mér Dreyrauður rosa fallegur litur. 
 
Sp:  Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri?
Sv:  Hestamennskan á fyrst og fremst að vera skemmtileg. Það jafnast ekkert á við góðan reiðtúr í góðum félagsskap. 
 
Sp:  Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari?
Sv: Ég ætla að skora á Hildi 
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Sóti

    Við Breiðumýri
    225 Álftanes
    Sími formanns/ Jörundur 
    s:898-2088
    hestamannafelagidsoti@gmail.com
    www.soti.is

    Senda inn efni
    Gerast félagi í sóta
    Facebooksíða Sóta
    Picture
    Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
    Picture

    RSS Feed




    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    September 2013
    August 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011

Powered by Create your own unique website with customizable templates.