Nú er verið að sýna myndina War Horse í bíó og okkur í stjórninni langar til að athuga hvort félagar í Hestamannafélaginu Sóta séu ekki til í að sameinast í bíóferð? Við stefnum á "nísku"-bíó n.k. þriðjudag 7.febrúar kl. 20:00 í Kringlubíó (eða 21:00 í Egilshöll)Miðaverð er 750,- per mann og við stefnum á að hittast ca 15 mín fyrir sýningu. Við tökum að okkur að panta miða fyrirfram. Endilega látið okkur vita eigi síðar en á sunnudaginn hvort þið komið ekki með! Gaman saman í bíó...... Mynd sem allir hestamenn verða að sjá! (ath bönnuð innan 12 ára) Upplýsingar um myndina: Frá meistara Steven Spilberg kemur óskarsverðlauna stórmyndin WAR HORSE sem fjallar um Ungan mann sem heitir Albert og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni. En Albert er of ungur til þess að gegna herskyldu en ferðast alla leið til Frakklands til þess að bjarga besta vini sínum. War Horse er kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnishorn úr myndinn
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|