Sp: Fórstu í einhverjar hestaferðir í sumar?
Sv: Nei en stefni á að fara fyrir nes í Dýrafirði núna í sumar Sp: En hélstu einhverjum merum, ef já, undir hvaða hest(a)? Sv: Já Skutla frá Vatni fór undir ungan hest undan Leyni frá Garðshorni Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: Brún- og jarpblesótt glaseygt og leirljós Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: Guðmundur Ragnarsson er algjör kóngur og ég vil þakka honum fyrir að styðja alltaf við bakið á mér Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: Ég vil skora á mömmu mína hana Nönnu
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
November 2024
|