![]() Æskulýðsnefnd ætlar að endurtaka leikinn frá í fyrra og bjóða uppá grímureið á öskudaginn 13.febrúar ef veður leyfir. Riðinn verður litli hringurinn innann Álftaness (fetreið) og verður lagt af stað kl. 17:30. Hvetjum hesthúsaeigendur til að byrgja sig upp af nammi! Pizza og kók í félagsheimilinu á eftir og hver veit nema kötturinn verði sleginn úr tunnunni. ATH: Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið uppá grímutölt (fyrir alla) í gerðinu (eða á vellinum ef veður leyfir) eftir reiðina þar sem keppt yrði í pollaflokki, 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Alvöru dómari en verðlaun að hætti æskulýðsnefndar. Eina skilyrðið til að geta tekið þátt er að vera í grímubúningi. Fyrirkomulagið svipað og hjá Sörla. Skoðanakönnun hér undir read more
1 Comment
ari
2/7/2013 07:56:59 am
Reply
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2023
|