Úrslit í gæðingakeppni Sóta
Unglingaflokkur 1. Margrét Lóa Björnsdóttir/Breki frá Brúarreykjum e. 8,13 2. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir/Brún frá Arnarstaðarkoti e. 8,12 3. Birna Filippía Steinarsdóttir/Kolskeggur frá Laugabóli e. 8,10 Unglingar sem fara frá Sóta á Landsmót hestamanna 2016 eru; Birna Filippía Steinarsdóttir/Kolskeggur frá Laugabóli e. 8,00 og Ásdís Agla Brynjólfsdóttir/Brún frá Arnarstaðarkoti e. 7,94 B-flokkur 1. Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2/Lena Zielinski e. 8,76 2. Vígar frá Vatni/Snorri Dal e. 8,66 3. Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 e. 8,51 4. Drottning frá Hafnarfirði/Einar Þór Jónsson e. 8,45 B-flokks hestar frá Sóta sem fara á Landsmót hestamanna 2016 eru; Melkorka frá Hárlaugsstöðum með 8,52 og Drottning frá Hafnarfirði með 8,41 A-flokkur: 1. Urður frá Hafnarfirði/Einar Þór Jónsson e. 8,50 2. Lind frá Hárlaugsstöðum 2/Pernille Lyager Möller e. 8,29 A-flokks hestar frá Sóta sem fara á Landsmót hestamanna 2016: Blíða frá Keldulandi með 8,24 og Dósent frá Einhamri 2 með 8,20
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|