• Barnaflokki
• Unglingaflokki • Ungmennaflokki • Karlaflokki • Kvennaflokki Í brokki er einn flokkur (allir) og líka í skeiðinu. Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportfeng og líkur skráningum á miðnætti, miðvikudaginn 5.febrúar. Skráningargjald er kr. 1.000,-- fyrir hverja skráningu. Vinsamlegast athugið að mótið mun fara fram á Bökkunum (eins og í fyrra) eða á keppnisvelli Sóta. Það mun fara eftir veðri og færð á sunnudaginn Kaffi og verðlaunaafhending í félagshúsi að lokinni keppni.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
November 2023
|