Kaffihlé.
Kl. 13:00 - Þrígangur. Keppendur sýna þrjár gangtegundir. Keppendur hafa allt að tvo hringi til að sýna þjár bestu gagntegundir hestsins, – dæmdar verða langhliðar. Fimm efstu einkunnir gilda til sigurs. Í báðum keppnum er keppt í tveim flokkum: 18 ára og eldri, fæddir 1998 eða fyrr. 17 ára og yngri, fæddir 1999 eða síðar. Skráningagjald er 1000.- per hest. Skráning fer fram á staðnum milli kl 11-12. Mótanefndin áskilur sér rétt til að færa keppnina á beina braut, ef vallaraðstæður verða óhagstæðar. Mætum öll og höfum gaman! Mótanefndin
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|