Firmakeppni Sóta / Minningarmót Ása og Önnu fór vel fram á velli félagsins í gær, þrátt fyrir slæmt veðurútlit og fremur litar skráningar í nokkrum flokkum. Gaman hefði verið að sjá fleiri keppendur en áhorfendur voru margir, sem var gaman! Firmanefndin náði að safna á milli 650-700 þúsund, sem er frábær árangur. Úrslit fóru þannig:
Pollaflokkur teymdir (lang fjölmennasti flokkurinn!) Ekki raðað í sæti Steypustöðin - Steinunn Marín Einarsdóttir, 7 ára - Hera frá Tunguhálsi 2 Íspan - Vigdís Rán Jónsdóttir, 5 ára - Baugur frá Holtsmúla Verkþing - Jörundur Óli Arnarsson, 3 ára - Perla frá Gili Málning - Fanney Lísa, 4 ára - Hylling frá Gili Orkulagnir - Kristófer Róman Kolbeins, 8 ára - Hrímfaxi Ásbjörn Ólafsson - Klemenz Fannar Klemensson, 8 ára - Brekka Iðnmark - Árný Björk Einarsdóttir, 4 ára - Kolnussa frá Hafnarfirði Loftorka - Þórdís Einarsdóttir, 6 ára - Aþena frá Hafnarfirði Bílaverkst Högna - Ívar Orri Klemensson, 6 ára - Þröstur frá Laugardal Barnaflokkur 1. Vatn og Veitur - Patrekur Örn Arnarsson - Perla frá Gili Unglingaflokkur 1. Húsasmiðjan - Ingibjört Rut Einarsdóttir - Kvistur frá Álfhólum 2. Byko - Margrét Lóa Björnsdóttir - Íslands-Blesi Kvennaflokkur 1. Tölthólar - Bryndís Einarsdóttir - Aþena frá Hafnarfirði 2. Hárlaugsstaðir - Elfur E. Harðardóttir - Frami frá Útverkum Karlaflokkur 1. Fjörukráin - Arnar Ingi Lúðvíksson - Eir frá Búðardal 2. Tophorses - Jörundur Jökulsson - Prestur frá Kirkjubæ 3. Íshestar Travel - Jóhann Þór Kolbeins - 4. Kraftvélar - Sigurjón Einar - Doddi frá Sveinskoti Glæsilegasta parið: Arnar Ingi á Eir frá Búðardal Kærar þakkir til allra sem komu að mótinu, keppendur, starfsmenn, dómari og fjáröflunarnefnd
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|