Kæru félagar
Firmakepnni Sóta / Minningarmót Ása og Önnu verður haldið laugardaginn 02. maí kl 13. Byrjað verður á hópreið, stundvíslega kl 13. Skráning í félagsheimilinu sama dag milli kl 11-12. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Pollar teymdir - 9 ára og yngri Pollar ríðandi - 9 ára og yngri Barnaflokkur - 10-13 ára Unglingaflokkur - 14-17 ára Ungmennaflokkur - 18-21 árs Kvennaflokkur Karlaflokkur Heldrimannaflokkur 50 ára og eldri. Athugið að skrá má í fleiri en einn flokk ef það á við. Engin skráningagjöld og veitingar á vægu verði. Keppendur fá afhend númer. Riðið verður hefðbundið firmakeppnisprógram þ.e.a.s. hægt tölt og fegurðartölt - allir inná í einu og 5 bestu fara í úrslit. Tónlist, þulur og stemning! Koma svo - allir með og höfum gaman - þetta er mót fyrir alla Mótanefndin
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
May 2023
|