Opna Álftanesmótið fer fram núna um helgina 14-15 maí og hefst dagskrá á laugardaginn 14 maí kl.10:00 á velli Sóta við Breiðumýri. Ath knapafundur er kl. 09:30, hvetjum nýliða til að mæta. Allir ráslistar eru í Kappa og keppendur eru vinsamlegst beðnir um að fylgjast vel með ráslistunum þar. Allar afskráningar fara á netfangið [email protected] - ekki er tekið við afskráningum á messenger Mótshaldarar vilja koma eftirfarandi skilaboðum til þeirra sem skráðu sig í mótið: Ekki verða úrslit í eftirfarandi greinum þar sem fjöldi er ekki nægur en þeir sem skráðu sig hafa möguleika að ríða forkeppni og fá verðlaun (raðað í sæti eftir einkunnum) T7 Barnaflokkur T4 1. flokkur F2 1.flokkur F2 2.flokkur Meðfylgjandi er svo dagskrá mótsins. Með fyrirvara um mannleg mistök og breytingar. Dagskrá – Íþróttamót Sóta 14-15 maí
Laugardagur – Forkeppni 09:30: Knapafundur 10:00 Fjórgangur V2 - unglingar 10:15 Fjórgangur V2 - ungmenni 10:25 Fjórgangur V2 - 2.flokkur 10:35 Fjórgangur V2 - 1. Flokkur 10:45 Fjórgangur V5 - unglingar 11:15 Fimmgangur 1 og 2.flokkur 11:30 Tölt T7 – 1. barnaflokkur 11:35 Tölt T7 - unglinga 11:50 Tölt T7 – ungmenni 11:55 Tölt T7 – 2.flokkur 12:15 Tölt T7 – 1.flokkur 12:30 Tölt T3 – unglingar 12:40 Tölt T3 – 2.flokkur Hlé Úrslit 14:00 Fjórgangur V2 – unglingar 14:25 Fjórgangur V5 – unglingar 14:50 Fjórgangur V2 - ungmenni Sunnudagur – Úrslit 11:00 Fjórgangur 2.flokkur 11:25 Fjórgangur 1.flokkur 11:50 Tölt T7 unglingar 12:10 Tölt T7 ungmenni Hlé 13:30 Tölt T7 2.flokkur 13:50 Tölt T7 1.flokkur 14:20 Tölt T3 unglingar 14:45 Tölt T3 2.flokkur
1 Comment
Svandís Beta Kjartansdóttir
5/14/2022 11:29:49 am
Hvenær er T4 á dagskránni?
Reply
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|