Uppkast að dagskrá komandi vetrar: 28/01/16 - Meistaradeild 4G - Framhald ræðst af þátttöku 1.móts - jafnvel með heimsókn til nágrannafélags í huga 06/02/16 - Ræktunarbú heimsótt 09/04/16 - Góugleði 16/06/16 - Kynjareið Stefnum að því að hafa félagsreiðtúr fyrsta laugardag í mánuði kl.14. Engin sérstök dagskrá áætluð fyrirfram en ræðst af veðri, vindum og þátttöku. Þá viljum við endilega hvetja hesthúsaeigendur/leigjendur til að halda áfram föstudagspartíunum. Einnig gæti komið til fleiri viðburða tengdum mótunum sem haldin verða og verður það þá auglýst sérstaklega.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|