Drög að dagskrá æskulýðsnefndar Sóta veturinn 2016
8. janúar, föstudagur, kl. 19:00-21:00 -- Spila- og kósýkvöld í félagsheimili Sóta. 6. febrúar, laugardagur, kl. 10:00-12:00 -- Ferð í Húsdýragarðinn og Skautahöllina. 4. mars, föstudagur, (tímasetning kemur síðar) – Heimsókn til tamningamanns og farið í sund á eftir. 22. mars, þriðjudagur, (tímasetning kemur síðar) – Páskaþrautabraut á svæði Sóta. 23. mars, miðvikudagur, stefnt að því að taka þátt á dymbilvikusýningu Spretts. 16. apríl, laugardagur, kl. 10:00-12:00 – Skemmtigarðurinn í Gufunesi. 4.-5. maí, miðvikudagur til fimmtudags – Óvissuferð. 22. maí, sunnudagur, kl. 13:00 - 15:00 – Æskulýðsdagur Sóta. Börnum boðið á hestbak, kaffisala. Ágóði rennur til langveikra barna. *** Bíóferðir verða farnar í vetur en með stuttum fyrirvara og þá nánar auglýstar síðar. ***Rætt hefur verið við Sigrúnu Sigurðardóttur um að kenna einu sinni í viku, á þriðjudögum. Stefnt er að því sú kennsla hefjist í byrjun mars ef áhugi verður fyrir hendi. Kennt verður í gerði félagsins. ***Gert er ráð fyrir að námskeið verið haldin fyrir alla krakka í maí, eins og verið hefur. Kennt verður í gerðinu Í æskulýðsnefnd eru: Æskulýðsnefnd Sóta í vetur er þannig skipuð: Nanna Björk Bárðardóttir, formaður Herdís Egilsdóttir, gjaldkeri Birna Filippía Steinarsdóttir, ritari Steinunn Guðbjörnsdóttir, Margrét Lóa Björnsdóttir Ásdís Agla Brynjólfsdóttir
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
July 2024
|