Sp: Fórstu í einhverjar hestaferðir í sumar?
Sv: Nei því miður komst ég ekki í neinar. Sp: En hélstu einhverjum merum, ef já, undir hvaða hest(a)? Sv: Nei. Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: Mér finnst brúnn alltaf standa svolitið uppúr. Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: Ég er endalaust þakklát fyrir alla hjálpina sem eg hef fengið frá Assa og Sigurjoni sérstaklega, en Sóta í heild lika. Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: Ég skora á Birnu.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi [email protected].
November 2024
|